21 janúar, 2008

Ég er að spá í...


... að fara í ljós á þessari stofu!


06 janúar, 2008

Godt nyt år

Komið nýtt ár og nú skoðar maður nýja heima...

... kóngsins København

Hér skemmtum við okkur, "Ð-in" fjögur og látum frosthörkurnar ekkert á okkur fá. Með Tópas-pelann í annari og barnið í hinni hygger man sig bara í íbúðinni í Fredriksberg og skoðar skemmtilegheitin á túbunni.

Stóri "Ð" kynnti okkur "Dömu-Ð-unum" fyrir þeim alfegursta herra sem nokkru sinni hefur á dansgólfið stigið. Gvöð hvað hann er montinn og hrokafullur - ég bara á ekki eitt einasta orð... og kom því hvort eð er ekki upp fyrir hlátri.