27 mars, 2007

Uppfært: Bjór, bjór, bjór

... Nýjasta nýtt:

Það er eins og Asahi Brewery kommpaníið hafi komist í bloggið mitt - Móðgast og ákveðið að vinda kvæði sínu í kross.

Nýjustu auglýsingaherferðinni var hrundið af stað um helgina:


"STYLE FREE"


Þeir hafa nú hætt við að reyna að höfða einungis til tvegga töffaratýpna og skella nýjum bjór á markaðinn sem er í "hvorugkynslitnum" grænum og segir "Stíllaus".... Greyin Ridge og Ljóskan...

_____________________________________

Gamla bloggfærslan


Í Japan eru bjórauglýsingar látnar höfða til allra týpa.

... japanskur butch töffari...


(Minnir greiðslan ekki á aðal-hönkinn úr Forresterfjölskyldunni?)
... og japanskur hýr töffari...


09 mars, 2007

Kenný hjarta Guðný

Loksins - Loksins!
Loksins er hann kominn.

Hinn hárprúði, hinn hljómfagri.
Hinn eini sanni...
...KENNÝ DJÍÍ!!!

20. mars gefst mér loksins tækifærið.

Þetta er það besta við Tókýó - ALVÖRU stjörnur!!!