Tú leit Ómar Ragnarsson!
Hvers vegna beið hann þar til byrjað var að fylla lónið með að stinga upp á JÓLASVEINALANDI við Kárahnjúka.
Allir sem mig þekkja vita að það er hægt að fá mig til nánast hvers sem er ef það mun auka á jólastemninguna - sem þó lifir í hjarta mínu 365 daga ársins.
Í Kastljósinu í gærkvöld sagði Ómar, nýi besti vinur minn, í miklum æsingi:
Við erum með fjöll og við erum með 13 jólasveina, Grýlu og Leppalúða og allt!
Við tókum Svíana út úr HM og næst hefðu Finnarnir mátt vara sig í jólakeppninni, því Ísland er jú - Bezt í heimi!

Tú leit, Ómar - Tú leit! Ooohhh...