Dalai vs. Hr.Stalker
Herna i skogivoxnum hlidunum eru nokkrir torpsklasar. Husin eru pinkulitil og byggd tett saman med litlum steinlogdum stigum a milli. Ef madur maetir folkinu a gongu, brosa tau oll ut ad eyrum og bjoda godan dag. Vedrid her er yndislegt, kaldir og hressandi morgnar (iskold og hressandi sturta t.a.m.)en svo hlynar fljotlega upp ur hadegi.
Her eru fossar, klaustur, Hindua-og Budda-hof, geitur og beljur - ad ogleymdu heimili Dalai, nyja felaga mins. Eg aetla nu bara ad ganga svo langt ad segja ad tetta se fallegasti stadur sem eg hef heimsott. Ef einhver aetlar til Indlands ma hann alls ekki lata Dharamsala framhja ser fara.
Herna er safn sem segir sogu Tibet, Dalai Lama og Gandhi, afskaplega atakanlegt. Eftir ad hafa heimsott safnid, leit eg tetta gladlynda folk odrum augum. Saga teirra er otruleg.
En ja, nu er eg ordin adeins of alvarleg svona i morgunsarid. Eg vil endilega fa ad tja mig um ferdalagid hingad upp i fjollin.
Vid stigum upp i "Deluxe" rutuna okkar og settumst a finu ledurbekkina, algjorlega grunlaus um hvad beid okkar. Bilstjorinn bakkadi ut af rutustodinni og steig bensinid i botn. Hann steig varla af bensingjofinni naestu 8 timana, nema til tess ad snarhemla af og til - svona tegar hann var alveg ad fara ad keyra a hus, bil eda belju. Sem betur fer var tetta naeturruta og tvi ekki mikid um gangandi vegfarendur.
Vegurinn var eins og... eins og... tja, eg hef aldrei vitad jafn slaeman veg. Eg hentist a golfid allnokkrum sinnum, skall med hofudid i loftid og bara fyrir bonus-gledi var glugginn fyrir ofan mig alltaf ad opnast ad sjalfu ser. Eg steig tvi ur rutunni bla og marin, med hofudverk og frostbit!
En!!! Skemmtilegast af tessu ollu voru teir tveir timar sem eg eyddi i ad halda i mer. Eg hef aldrei turft ad pissa jafnmikid og tarna i hoppandi og skoppandi rutunni. Ad lokum velti eg mer frami til bilstjorans og bad hann ad stoppa fyrir klosett.
Eftir smastund gerdi hann tad loksins, opnadi dyrnar og benti ut i myrkrid. Mer var vid ad snuast hugur, var ekki alveg viss um ad fara ein ut i myrkrid. Hvert skref hefdi getad verid mitt sidasta, enda hlidarnar snarbrattar og engin leid ad sja neitt tarna um midja nott. En, torfin var tad mikil ad mer var nokk sama.
Eg rann a lyktina, fann klosettskurinn og sa orlitinn ljosbjarma a domuhluta tess. Tegar eg var ad ganga inn um dyrnar, stokk ofrynilegur madur - ofrynilegur og illa lyktandi madur ut ur skugganum, hropandi eitthvad a mig a Hindi. Tar sem tessi ofrynilegi og illa lyktandi madur var hvorki ad tala um liti ne tolustafi gat eg med engu moti skilid hann. Somuleidis var sjokkid tad mikid vid tetta ad eg hradadi mer bara inn a sgvatterinn, gerdi mitt og skaust aftur ut - framhja ofrynilega og illa lyktandi manninum sem var nu farinn ad kalla "Hallo, hallo" a mig.
Eg nadi ad koma mer upp i rutuna og var rett vid tad ad na andanum tegar kallinn birtist a glugganum "Hallo, hallo". Dji duddami, eg turfti naestum aftur ad pissa, hraedslan var tad mikil.
Eftir nokkur bonk a rutuna og nokkur "Hallo, hallo" i vidbot, haetti hamagangurinn og eg settist upp i saetid. Ta sa eg hvad ferdalangar minir i rutunni horfdu a mig, illum og pusludum augum. Teir hofdu greinilega meiri samud med tessum ofrynilega og illa lyktandi manni sem eg hafdi augljoslega haft pening af.
En, laetin voru alls ekki buin. Eftir smastund kemur felaginn minn upp i rutuna og golar enn haerra "Hallo, hallo" og svo eitthvad a hina rutuferdalangana til ad skyra mal sitt. Enn hofdu tau enga samud med mer og bentu i attina til min tar sem eg sat ad farast ur hraedslu :/
Jaeja, kallin nadi ekki ad skada mig odruvisi en a salinni tvi rutubilstjorinn vildi olmur aftur i kappakstursleikinn sinn og henti ofrynilega og illa lyktandi vini minum ut. Restin af nottini var himnariki, tratt fyrir ad vera frjosandi med nyslegna marbletti og hofudverk. Eg turfti allavega ekki ad pissa.
Hr. ofrynilegi og illa lyktandi klosettkall, fyrirgefdu - eg lofa ad svikja aldrei framar klosettpening af klosettfolki.